Tag Archives: sítrónupipar

Hörpudiskur

Útbúið 23.03.2013

 

Þessi réttur ber eflaust annað nafn sem einhverjir þekkja hann undir, en ég fékk þessa uppskrift frá Hörpu og við nefndum þetta Hörpudisk og þannig festist það á þessu heimili.  Þetta er ss kaldur brauðréttur með rækjum og camembert.

1 fínt samlokubrauð (skorpulaust)
1 lítil dós mæjónes Continue reading


Fiskréttur Maríu

2-3 flök af ýsu eða þorsk
Hrísgrjón 2-3 pokar
1 peli rjómi
2-3 msk mayones
Sítrónupipar
Karrý
Aromat
Season All

Sjóða fiskinn og hrísgrjón. Hræra saman 1 pela af rjóma og 2-3 stórum msk af mayonesi, setja örlítið af karrý og season all útí.
Hrísgrjón í botn á eldföstu móti,síðan fiskinn og svo rest af grjónum. Hella sósunni yfir og ostur fer síðast yfir.
Bakist í 20-30 mín. á 175°.


Fiskur í veislubúningi

1 kg Ýsa eða skötuselur.
1 laukur.
1 rauð paprika söxuð.
1 græn paprika söxuð.
½ dós ananaskurl.
1 dós rækjuost.
1½ dl rjómi. Continue reading


Steiktur hvítlaukskjúklingur

Omm nomm nommmmmm

Þessi réttur er hriiiiiiikalega góður og vinsæll meðal barnana á mínu heimili Smile

1 kjúklingur
nýmalaður pipar (ég nota sítrónupipar)
salt
1 sítróna
42 hvítlauksgeirar (3 heilir ca) Continue reading


%d bloggers like this: