Þessi réttur ber eflaust annað nafn sem einhverjir þekkja hann undir, en ég fékk þessa uppskrift frá Hörpu og við nefndum þetta Hörpudisk og þannig festist það á þessu heimili. Þetta er ss kaldur brauðréttur með rækjum og camembert.
1 fínt samlokubrauð (skorpulaust)
1 lítil dós mæjónes Continue reading