Ýsa með grænu salati, paprikustrimlum og hrísgrjónum

2-3 msk smjör
4 meðalstórir ýsuhnakkar
sítrónusafi
1 búnt grænt salat eftir smekk, eða ferskt spínat
gul, rauð og græn paprika, skornar í strimla
250 gr soðin hrísgrjón
2 dl jómfrúarolía
hvítlauks- eða sinnepssósa
balsamedik
svartur pipar úr kvörn
Maldon-sjávarsalt

Skerið hvern hnakka í 3-4 jafn stóra bita og steikið í smjöri á vel heitri pönnu.
Saltið fiskinn hæfilega og hellið sítrónusafa yfir.
Raðið grænu salat á disk og síðan paprikustrimlum ásamt soðnum hrísgrjónum.
Dreypið ólífuolíu, sósu og balsamediki yfir salatið og piprið hæfilega.
Raðið fiskinum fallega ofan á salatið.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: