Bláberjabaka

Deig:
2 bollar hveiti
2/3 bollar smjörlíki
1 tsk salt
4-5 msk vatn

Öllu blandað saman. Helmingur deigsins notaður til að klæða bökuform að innan.

Fylling:
1/4 bolli hveiti
1/3 bolli sykur
1/2 tsk kanill
3 bollar ný bláber
1 tsk sítrónusafi
1 msk smjör

Blandið öllu saman og setjið í bökuformið. Fletjið hinn helminginn af deiginu er svo flattur út og bökunni lokað. Bakan er svo bökuð í 180° gráðu heitum ofni þangað til hún er orðin gyllt ofan á. Gott er að bera hana fram með ís eða rjóma.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: