Dumle kökur

shot_1387525963000

Bakað 18. desember 2013

150 g púðursykur
150 g smjör
3 stk. egg
200 g vanilluskyr
180 g kornflakes
125 g hveiti
150 g haframjöl
1 tsk. matarsódi
½ tsk. salt
2 pokar dumble karamellur skornar í þrjá bita (u.þ.b. 2 pokar)

Hrærið saman púðursykur og smjör. Bætið í eggjum og vanilluskyri og hrærið vel saman. Hrærið saman við kornflakes, hveiti, haframjöl, matarsóda og salt.
Setjið á smjörpappír á ofnplötu. Setjið dumle karamellu á toppinn og þrýstið örlítið á. Bakið við 170°C í 12-15 mínútur.

Kökurnar verða mjúkar (chewy) og klístaðar af karamellunni…..dásemdin ein :)


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: