4 stk. Egg
175 gr. Sykur
50 gr. Hveiti
50 gr. Kartöflumjöl
2 tsk. Lyftiduft
Hrærið sykur og egg ljóst og létt. Sigtið saman hveiti,
kartöflumjöl og lyftiduft og blandið í smáum skömmtum
varlega saman við eggjablönduna. Sett í smurt hringlaga tertuform.
Bakið í miðjum ofni við 200°C hita í u.þ.b. 20-30 mín.
Leave a Reply