Kjúklingur með karrý og mangó chutney

Eldað 28-08-14

Eldað 28-08-14

Ég held að það sé ekki hægt að gera einfaldi kjúlla rétt !

Í þetta fór:
4 kjúklingabringur
200 gr smjör (ég notaði þetta í grænu umbúðunum,  ósaltað)
3 msk karrý
1 dl hvíthvín eða hvítvínsedik ( ég spreðaði hvítvíni í þetta)
1 krukka mangó chutney að eigin vali.

Forhitaðu ofninn í 180°C.  Settu smjörið, karrýið og hvítvínið í pott og bræddu saman, og leyfðu að malla í nokkrar  mínútur eftir að smjörið hefur bráðnað.
Skerðu bringurnar til helminga langsum, og raðaðu þeim í ofnfast mót.  Helltu svo smjörbráðinni yfir og settu inní ofn í 25 mínútur.
Taktu svo út, helltu úr mango chutney krukkunni yfir kjúllann og aftur inní ofn í 20 mínítur,
Með þessu bar ég fram hrísgrjón, ferskt salat og mini nan brauð sem ég henti inní ofn síðustu 6-7 mínúturnar :)
Rooooooooosalega gott og svakalega einfalt :)

 


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: