Stikilsberja- og kiwimarmelaði

600 g þroskuð stikilsber
400 g kíwí eða 3-4 stykki
500 g sykur
½ sítróna
4 tsk. blátt melatín

Hitið í potti hreinsuð stikilsber og kíwí sem búið er að afhýða og skera í teninga. Eftir tuttugu mínútur er froðan veidd af og sykri stráð yfir. Hrærið í marmelaðinu og hellið svo á glös sem búið er að þvo vel.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: