600 g þroskuð stikilsber
400 g kíwí eða 3-4 stykki
500 g sykur
½ sítróna
4 tsk. blátt melatín
Hitið í potti hreinsuð stikilsber og kíwí sem búið er að afhýða og skera í teninga. Eftir tuttugu mínútur er froðan veidd af og sykri stráð yfir. Hrærið í marmelaðinu og hellið svo á glös sem búið er að þvo vel.
Leave a Reply