Grískur plokkfiskur

600 gr útvatnaður saltfiskur
2 stórir laukar, saxaðir
1 lítil dós tómatmauk (purée)
1 bolli vatn
2 lárviðarlauf
Salt eftir smekk
Svartur pipar (vel af honum)
½ bolli ólífuolía
10 litlar kartöflur (flysjaðar)

Setjið allt nema kartöflurnar í pott og sjóðið í 10 mínútur.

Bætið kartöflunum út í og sjóðið við lágan hita í 45 mínútur.

Bætið vatni út í ef rétturinn verður of þurr.

Berið fram með góðu brauði.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: