Kókosbolluterta

Rjóma/kókosbollublandan er svona:
1/2 líter þeyttur rjómi
1 stappaður banani blandað saman við rjómann
4 kókosbollur settar útí

1 stk hvítur svampbotn neðst (annað hvort bakar hann sjálf eða kaupir tilbúinn útí búð)

C.a helmingur af rjóma/kókosbollublöndunni sett ofan á svampbotninn

Þar ofan á fer einn marengsbotn (getur notað hvernig marengs sem er, rosa gott að hafa kornflexmarengs)

Ofan á marengsbotninn fer svo restin af rjóma/kókosbollublöndunni

Ofan á allt saman seturðu svo jarðaber og bláber eða vínber og svo nóa kropp eða súkkulaði rúsínur.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: