Sítrónusmjörsósa

6 eggjarauður
1 bolli sykur (200 gr)
2 msk sítrónubörkur (passið ykkur að rífa bara af yfirborðinu, ALLS EKKI af hvíta parti barkarins.)
80 ml sítrónusafi (uþb 5 matskeiðar)
120 gr íslenskt smjör, skorið í marga litla bita.

Eggjarauðunum og sykrinum hrært saman þar til létt og ljóst.  Sítrónuberkinum og safanum bætt við og hrært vel saman.
Setjið yfir vatnsbað í járníláti og hrærið í stöðugt í 7-10 mínútur, eða þar til það þykknar það mikið að þú getir sett skeið ofan í og kremið verður eftir á henni.  Passaðu þig á að ofsjóða þetta ekki því þú getur auðveldlega spælt eggin ;)
Bættu smjörinu við, einum bita í einu, og hrærðu á milli þar til hver biti er bráðnaður saman við.
Setjið í krukkur og kælið :)

Uppskrift sótt hingað


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: