Tag Archives: kókosbollur

Kókosbollueftirréttur

Brytjið niður ávexti, ferska eða úr dós.
Setjið í eldfast mót, 4-6 kókosbollur smurðar yfir.
Bakið í ofni við 200°C þar til kremið er ljósbrúnt.

Berið fram með þeyttum rjóma eða ís


Kókosbolluís

Mjög fljótlegt fyrir ca 4.

1 peli rjómi
4 kókosbollur
súkkulaðikurl

Rjóminn er þeyttur og kókosbollur stappaðar saman við.
Súkkulaðikurli bætt við, sett í form og fryst.

Góður með ávöxtum eða heitri súkkulaðisósu


Kókosbolluterta

Rjóma/kókosbollublandan er svona:
1/2 líter þeyttur rjómi
1 stappaður banani blandað saman við rjómann
4 kókosbollur settar útí Continue reading


%d bloggers like this: