Gúrkusósa Gugga

1 gúrka (rifin með rifjárni og sett í sigti svo safinn leiki af)
1 dós grísk jógúrt
3 hvítlauksgeirar (pressaðir í hvítlaukspressu)
svartur pipar úr kvörn, eftir smekk
sjávarsalt eftir smekk

Öllu blandað saman í skál :)
Góð sósa með nánast öllu grænmeti og grænmetisréttum, líka með sterkum indverskum réttum og með grilluðum fiski og skelfiski.

Uppskrift fengin úr bókinni Lýtalaus.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: