1 gúrka (rifin með rifjárni og sett í sigti svo safinn leiki af)
1 dós grísk jógúrt
3 hvítlauksgeirar (pressaðir í hvítlaukspressu)
svartur pipar úr kvörn, eftir smekk
sjávarsalt eftir smekk
Öllu blandað saman í skál :)
Góð sósa með nánast öllu grænmeti og grænmetisréttum, líka með sterkum indverskum réttum og með grilluðum fiski og skelfiski.
Uppskrift fengin úr bókinni Lýtalaus.
Leave a Reply