Tag Archives: perlulaukur

Piparbuff

800 gr nautahakk,hrært með 2 eggjarauðum og 2 dl rjóma. Mótið buff og steikið.

Græn piparsósa.
2 litlir perlulaukar brúnaðir á pönnu, 4 dl hvítvín (ekki sætt) og 4 dl soð blandað saman við ásamt smá smjöri,soðið niður í ca 10 mín. Rjóma bætt saman við og soðið þar til þykknar,3-4 græn piparkorn ,2 tsk franskt sinnep,nokkrir tabasco dropar til bragðbætis.


%d bloggers like this: