Hnetusósa

2dl jarðhnetur
1/2 lítill laukur
1 hvítlauksrif
1 tsk karrý
2 dl kókosmjólk
1/2 tsk sambal oelek eða
1/2 tsk chilipipar
1/2 msk rifinn ferskur engifer
1-2 msk sojasósa

Fínhakkið jarðhneturnar. Fínhakkið laukinn og steikið með hvítlauksrifi, karrý í 1 msk olíu í nokkrar mínutur. Bætið kókosmjólkinni saman við svo sambal oelek, engiferi og sojasósu. Látið sjóða í 5 mínútur. Bætið jarðhnetunum saman við og hitið.

Sérlega gott með Kjúklingaspjóti


One response to “Hnetusósa

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: