Stikilsberja-eplasulta

1 kg stikilsber
2 dl vatn
3 súr epli
750 g sykur
2 tsk. sultuhleypir

Stikilsber sett í pott með vatninu og soðið í 10 mín. Eplin eru afhýdd og söxuð mjög smátt. Eplin sett í pottinn ásamt stikilsberjunum og sykrinum bætt útí. Soðið í 5 mín. Potturinn tekinn af hitanum og sultuhleypinum bætt útí. Sett á um 10 krukkur.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: