Bakaðir bananar í karamellu

4 bananar
30 gr smjör
200 gr sykur
50 gr smjör
1 dl rjómi
1,5 dl vatn
1 msk sítrónusafi

Byrjið á að laga karamellusósu með því að setja saman í pott sykurinn, vatnið og sítrónusafann og sjóða niður við vægan hita uns gullinbrúnt. Takið af hitanum og bætið í smjörinu (50 gr) og vinnið saman við með sleif. Hellið rjómanum í og hrærið vel. setjið aftur yfir til suðu í smá stund.
Afhýðið bananana og kljúfið eftir endilöngu. Steikið í smjörinu (30 gr) þar til léttbrúnaðir. Setjið í eldfast form og hellið karamellusósunni yfir.
Gljáið undir grilli í nokkrar mínútur, passið að brenna ekki.

Berið fram með vanilluís.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: