Sumarsalat með kjúklingi

  • 300 g spínat, eða annað grænt salat
  • 100-200 g eldaður kjúklingur, skorinn í bita
  • 1 rauðlaukur, sneiddur þunnt
  • 10-12 jarðarber
  • 15-20 bláber
  • 1 mangó, skrælt og niðurskorið
  • handfylli salthnetur

Fyllið salatskál af spínati (má nota annað grænt salat), raðið kjúklingabitum og rauðlauk ofan á.  Bætið síðan berjum og mangó ofan á og stráið salthnetum yfir allt. Dreifið salatdressingunni yfir um leið og salatið er borið fram eða berið hana fram með salatinu í sérstakri skál.

Salatdressing:

  • 2 msk. fersk mynta
  • 3 msk. ólífuolía
  • 2 msk. rauðvínsedik
  • 1-2 hvítlauksrif, marið
  • salt og grófmalaður pipar, að smekk

Allt hrært vel saman.

Uppskrift sótt á Pjattrófurnar


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: