Tag Archives: makkarónur

Makkarónuhakkpottréttur

Þessi einfaldi réttur hefur slegið í gegn á mínu heimili……sérstaklega hjá börnunum :)

Innihaldið er eftirfarandi:

  • ca ½ kg hakk
  • makkarónur
  • pepperoni
  • Hunt’s Spaghetti sósa (þetta er stór dós)
  • Mozarella rifinn ostur (eða Gratín, bara hver hentar þér) Continue reading

%d bloggers like this: