Bounty bomban

Botnar:
2 dl Sykur
2 dl Kókosmjöl
6 stk Eggjahvítur
6 stk Bounty, Smátt Saxað(litlu stykkin)

Ís:
5 dl Þeyttur Rjómi
1 ½ dl Sykur
6 stk Eggjarauður
4 stk Bounty, saxað(litlu stykkin)

Aðferð:
Botnar:
Saxið Bounty smátt og blandið því varlega saman við kókosmjölið. Þeytið eggjahvíturnar og sykurinn vel saman. Stráið kókosmjöli inní tvö hringform og bakið botnana neðst í ofni við 175°C í 35-40 mín.

Ís:
Þeytið eggjarauður og sykurinn vel saman. Blandið þeytta rjómanum og bounty varlega saman við

Á milli botna:
Hellið helmingnum af ísblöndunni yfir annan kökubotninn og frystið í 15 mín. Setjið hinn botninn yfir og afganginn af ísblöndunni að lokum yfir.

Til Skrauts:
Ofan á má skreyta eftir smekk, til dæmis raspa súkkulaði yfir.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: