Twix ísterta með Maltesers

2 pk twix (6stykki)
20 g smjör, brætt
4 eggjarauður
3 msk sykur
3 ½ -4 dl rjómi, þeyttur
1 tsk vanilludropar
1 pk malteserspoki, 175 g

Saxið twix eins smátt og þið getið og blandið síðan smjöri saman við. Setjið smjörpappír í botninn á 22 eða 24 cm smelluformi. Breiðið úr twix-blöndunni í botninn. Þeytið eggjarauður og sykur saman þar til blandan verður ljós og loftkennd, blandið henni síðan saman við þeyttan rjóma ásamt vanilludropum. Setjið maltesers-kúlur í plastpoka og myljið gróft. Bætið maltesers-mulningnum út í rjómablönduna og hellið í formið, frystið.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: