Hvítlaukskartöflur

hvítlaukskartöflur

Kartöflur, hvítar eða rauðar, með hýðinu á.
Ólífuolía
Hvítlaukur, 4-5 rif
Klettasalt

Forhitaðu ofninn í 200°C.
Lemdu ofan á hvítlaukinn, með hýðinu á, þannig að hann merjist aðeins og settu hann svo í ofnskúffuna.
Skerðu kartöflurnar í jafna, munnstóra bita, og settu þær í ofnskúffuna.
Dreypa olíunni yfir, inní ofn í 30-40 mínútur eða þar til kartöflurnar eru brúnar og fínar :)
Strá salti yfir og verði ykkur að góðu :)

Uppskrift íslenskuð af Matarbitanum og sótt á Olivias Kitchen


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: