Bounty kaka

6 stk eggjahvítur
3 dl sykur
270 gr kókosmjöl

  • Þeytið eggjahvítur og blandið sykri smátt og smátt saman við. Þeytið þar til vel stíft (10 mín).
  • Blandið kókósmjöli saman við með sleikju.
  • Setjið deigið í tvö form og bakið við 200°C í 20 mín. í miðjum ofni.
  • Kælið botnana.

Krem:

 

300 gr suðusúkkulaði
100 gr smjör
6 stk eggjarauður
100 gr flórsykur

  • Bræðið smjör og súkkulaði yfir vatnsbaði, hrærið í af og til
  • Þeytið eggjarauður og fljórsykur mjög vel saman.
  • Blandið bræddu súkkulaðinu saman við og hrærið eins lítið og kostur er á
  • Látið kremið strax á kalda botnana.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: