Jógúrt möffins með núggat og súkkulaði

Bakað 8. október 2011

3 bollar hveiti
2 bollar sykur
200 gr smjörlíki
4 egg
2 tsk lyftiduft
1 dós hnetu og karamellujógurt
1 poki (150 gr) núggat og súkkulaðispænir (er frá Nóa)

Egg og sykur hrært vel saman.  Smjörlíki brætt og bætt rólega útí.  Hveiti og lyftidufti er blandað saman í skál og bætt útí hræruna í smá skömmtum.  Jógúrtið svo og að lokum núggat/súkkulaðispænirinn.
Ég setti kúfaða matskeið í hvert form…..hefur verið fyllt uppað ¾.

Bakað við 175°C (160°C með blæstri) þar til er orðið fallega brúnt :)  Það tók ca 15 mín hjá mér.

Uppskrift fengin hjá Önnu Kristínu Kristófers.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: