Vínarterta/hálfmánar frá langömmu

500 gr smjörlíki
500 gr sykur
2-3 egg
1 kg hveiti
2 tsk lyftiduft
1 tsk hjartasalt
2 tsk vanilla
mjólk eftir þörfum

Hnoðað deig.
Vínartertan: Deiginu skipt í 3-4 hluta, flatt út á plötu, gott að nota bökunarpappír.
Bakað við 175-200 gráður í 10-15 mín. Lagt saman með sultu.
Hálfmánarnir: Deigið flatt frekar þunnt út, stungnar út kringlóttar kökur, smá sulta sett á hverja köku. Þær brotnar saman og kantinum þrýst saman með gaffli.
Bakað við 175-200 gráður í ca 10 mín.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: