Bláberjagrautur

1 l hreinsuð bláber
1 l vatn
2-3 msk sykur
50 g kartöflumjöl

1 dl vatn

Berin eru þvegin og soðin í vatninu. Þegar berin eru orðin meyr, er sykur látinn í og jafnað með kartöflumjöli hrærðu út í köldu vatni. Hellt í skál og sykri stráð á.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: