Þessi dásemd var skilin eftir á Facebook síðu Matarbitans, bestu þakkir Anna :)
200 gr súkkulaði
150 gr smjör
110 gr sykur
Þetta er brætt saman
30 gr kakó hrært í
5 stífþeyttar eggjahvítur, blandað varlega saman við.
Sett í lítil ofnföst form, souffle form, (1 skammtur i hverju og hver skammtur matskeið) og bakað við 180 gráður í 15 mín. Ís borin með.
Deigið heldur sé alveg i viku til 10 daga í lokaðri dollu í kæli.
Kakan á að vera blaut í miðjunni :)
Leave a Reply