Tag Archives: eggjahvítur

Frönsk súkkulaðikaka a la Anna

Þessi dásemd var skilin eftir á Facebook síðu Matarbitans, bestu þakkir Anna :)

‎200 gr súkkulaði
150 gr smjör
110 gr sykur
Þetta er brætt saman

30 gr kakó hrært í
5 stífþeyttar eggjahvítur, blandað varlega saman við. Continue reading


Marsipankökur

500 gr marsipan
300 gr flórsykur
1-2 eggjahvítur
2msk hveiti.
Hveitinu er sáldrað á borðið, marsipanið rifið þar ofan á og vætt í með eggjahvítunum. Hnoðað vel í nokkuð fast deig. Flatt frekar þykkt út og stungnar út kökur með piparkökumótum. Bakaðar ljósbrúnar við vægan hita. Bræddu súkkulaði smurt ofan á 


Bounty kaka 1

6 stk eggjahvítur
3 dl sykur
270 gr kókosmjöl

  • Þeytið eggjahvítur og blandið sykri smátt og smátt saman við. Þeytið þar til vel stíft (10 mín).
  • Blandið kókósmjöli saman við með sleikju.
  • Setjið deigið í tvö form og bakið við 200°C í 20 mín. í miðjum ofni.
  • Kælið botnana. Continue reading

%d bloggers like this: