Tag Archives: hvítvínsedik

Vínberja dressing

vinberjadressing

Búið til 10-9-13

 

  • uþb 250 gr græn, steinlaus vínber
  • 2 msk hvítvínsedik
  • 2 tsk ólífu olía
  • 1 tsk dijon sinnep
  • salt & pipar eftir smekk

 

Setjið allt í blandara og maukið þar til allt er orðið slétt og fínt :)
Ofsalega góð dressing á alls konar salat :)


%d bloggers like this: