Tag Archives: egg

Túnfisk klattar

Mallað 12.okt 2012

Grunninn af þessari uppskrift fékk ég á síðunni hennar Ellu Helgu, breytti henni aðeins samt í stíl við það sem var til í mínum ísskáp :)

1 dós túnfiskur í vatni
150 gr sætar kartöflur
2 kramin hvítlauksrif
ca ½ smátt skorinn rauðlaukur
1 heilt egg + 1 eggjahvíta Continue reading


Ástarpungar frá mömmu

Steikt 7. júní 2012

1 bolli sykur (230 gr)
2 egg
4 bollar hveiti (560 gr)
3 tsk lyftiduft
1 tsk matarsódi
ca tsk kardimommudropar
rúsínur
mjólk Continue reading


Hinar einu sönnu sænsku kjötbollur

Mynd fengin að láni á netinu

 

150 ml mjólk
50 ml rjómi
35 gr brauðrasp
2 egg
100 ml vatn
2 laukar
4 meðalstórar kartöflur, soðnar, afhýddar og stappaðar Continue reading


Cinnabon snúðar Sögu frænku

Snúðarnir hennar Sögu :)

235 ml heit mjólk (45°C)
2 egg (við stofuhita)
75 g bráðið smjörlíki
615 g hveiti
5 g salt
100 g sykur Continue reading


Bananabrauð

1 egg
150 gr sykur
2 þroskaðir bananar
250 gr hveiti
½ tsk matarsódi
1 tsk salt

Stappar bananana, blandar öllu saman, setur í aflangt form og bakar við 180°C í ca 45 mínútur eða þar til prjónn kemur hreinn upp þegar er stungið í.