Grunnuppskrift:
250 gr Osta- og/eða kjötfyllt tortelini
3 hvítlaukusrif,söxuð
1 laukur,saxaður
smá olía
1 brokkolíhaus, skorinn smátt
1 box sveppir, skornir í sneiðar
Gul og/eða rauð paprika, skorin í strimla Continue reading
Grunnuppskrift:
250 gr Osta- og/eða kjötfyllt tortelini
3 hvítlaukusrif,söxuð
1 laukur,saxaður
smá olía
1 brokkolíhaus, skorinn smátt
1 box sveppir, skornir í sneiðar
Gul og/eða rauð paprika, skorin í strimla Continue reading
600 gr roðflett og beinlaus ýsa
hveiti
salt
pipar
olía til steikingar
2 bananar
Sósa:
6 beikonsneiðar
1 laukur
250 gr sveppir Continue reading
Tortelini
2 Kjúklingabringur
Sósan:
Piparostur
Matreiðslurjómi
Beikon
Salat:
Jarðaber
Vínber
Klettasalat
Saxaðir sveppir
Melóna
Brúna kjúklingabringurnar og setja þær svo í ofninn við 200° í um 20 mín.
Beikonið steikt og skorið í strimla
Piparosturinn bræddur í rjómanum og svo er beikoninu og kjúklingnum sem er búið að sneiða sett í sósuna.
Pastað soðið og svo er öllu hrært saman
Uppskrift fengin hér
800-1000gr nautahakk
170-200gr bacon
1 stór laukur
1 stór paprika
1 dós bakaðar baunir
1 askja sveppir Continue reading