Ostagrýta

800-1000gr nautahakk
170-200gr bacon
1 stór laukur
1 stór paprika
1 dós bakaðar baunir
1 askja sveppir

1 lítil dós ananas, skorinn í litla bita
1 gráðostur
ca. 100gr venjulegur ostur
1 peli rjómi

Krydda með grænmetiskrafti, ítölsku jurtakryddi og sojasósu, þykkja með sósujafnara eða maizena.

Hakk, bacon, laukur og paprika steikt í potti, bökuðum baunum og ananas bætt við. Þá ostinum og hann látinn bráðna.

Rjóma hellt útí og sveppir skornir í 4 parta settir í að lokum.

Þykkt og kryddað með ítölsku jurtakryddi.

Borið fram með pasta og hvítlauksbrauði.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: