Tag Archives: rjómi

Svínalundir með grænpiparsósu og pasta

2 svínalundir
Salt og pipar
1 msk smjör
1 msk niðursoðin grænpiparkorn
½ svínakjötsteningur
2 msk heitt vatn
1-2 msk þurrt hvítvín eða sérrí (má sleppa)
3 dl rjómi
2 msk saxaður graslaukur
Tagliatelle eða annað pasta Continue reading


Hinar einu sönnu sænsku kjötbollur

Mynd fengin að láni á netinu

 

150 ml mjólk
50 ml rjómi
35 gr brauðrasp
2 egg
100 ml vatn
2 laukar
4 meðalstórar kartöflur, soðnar, afhýddar og stappaðar Continue reading


Panna cotta

Útbúið 16. júlí 2012

1 líter rjómi
100 gr sykur
1 vanillustöng
7 matarlímsblöð

Continue reading


Kjúklingur með brokkolí og pasta

Kjúklingapasta

Mynd fengin að láni á netinu

3 kjúklingabringur skornar í bita og síðan grillaðar annaðhvort á útigrilli eða bara í ofni
ca 2 bollar af brokkolí sem er svo ristað í ofni
230gr fettucini pasta eða bara það pasta sem ykkur finnst gott
2 msk ólífuolía
2 rif pressaður hvítlaukur Continue reading


Þorskur í tortillapönnukökum

800 gr þorskur
1 líter rjómi
6 stórar límónur
4 stórar gulrætur
4 tortillapönnukökur
150 gr hrísgrjón
Continue reading