Tag Archives: rjómaostur

Bragðgóður snakkréttur

  • Eldfast mót
  • Dorritos snakk – þá tegund sem þér finnst best
  • Gúrku
  • Tómat
  • Rauðlauk
  • 2 – 3  skeiðar rjómaost
  • 1- 2 skeiðar Salsa sósu
  • Rifinn ost

1. Settu snakkið í eldfast mót og skerðu niður gúrkur, tómata og lauk í smáa bita og dreifðu því svo yfir snakkið.
2. Settu rjómaost og salsa sósu í pott og bræddu saman. Helltu svo sósunni yfir snakkið og grænmetið.
3. Stráðu rifnum osti yfir. Settu snakk réttinn í ofninn á 180 gráður, þangað til osturinn er bráðnaður.

Gúrkuna má líka setja eftir á í réttinn.

Þessi snakkréttur passar mjög vel með mexikóskum mat, einnig er hann mjög góður einn og sér !!



Myntudraumur

1 dós (400 g) rjómaostur
2 egg
8-10 msk. flórsykur
1-2 tsk. vanilludropar
200 g suðusúkkulaði
½ l rjómi
10-12 plötur After Eight eða sambærilegt piparmyntusúkkulaði
Skraut: After Eight, rjómi og/eða vanilluís Continue reading


Jarðarberja mousse eftirréttur

1½ bolli fersk jarðarber
½ bolli mascarpone eða rjómaostur
½ bolli sigtaður sykur
þeyttur rjómi eftir smekk

Blandið öllu saman í matvinnsluvél og berið fram með jarðarberjum, hindberjum og söxuðum pistasíu hnetum


Bláberjaostakaka Frú Stalín

Í botn:
200 gr ósaltað smjör
½ pakki Homeblest súkkulaðikex
½ pakki Grahamskex

Í fyllingu:
1 peli rjómi
200 gr rjómaostur Halda áfram að lesa


Bláberjabaka með rjómaosti

Deig
275 g hveiti
200 g smjör mjúkt
1/2 dl volgt vatn
25 g flórsykur
20 g sykur
1 tsk. Vanilludropar Lesa meira