Tag Archives: rækjur

Útbúið 23.03.2013
Þessi réttur ber eflaust annað nafn sem einhverjir þekkja hann undir, en ég fékk þessa uppskrift frá Hörpu og við nefndum þetta Hörpudisk og þannig festist það á þessu heimili. Þetta er ss kaldur brauðréttur með rækjum og camembert.
1 fínt samlokubrauð (skorpulaust)
1 lítil dós mæjónes Continue reading
Leave a comment | tags: ananas, brauð, camembert, mæjónes, paprika, rækjur, sítrónupipar, sýrður rjómi, vínber | posted in Ýmsir réttir
500 g fiskur
100 g rækjur
1/4 laukur, smáttsaxaður
1-2 msk ítalskt sjávaréttakrydd
2 dl vatn ásamt sítrónusafa
2 dl rjómi Continue reading
Leave a comment | tags: fiskur, krydd, laukur, olía, pipar, rækjur, rjómi, salt, sítrónusafi | posted in Fiskur og aðrir sjávarréttir
Fyrir 6-8 manns.
1 dl majones eða sýrður rjómi
1/2 dl ólífuolía
3 msk sítrónusafi
1-2 tsk karrý
1 stórt hvítlauksrif
1 tsk hunang
½ tsk salt Continue reading
Leave a comment | tags: ananaskurl, blaðlaukur, hunang, hvítlaukur, karrý, olía, pasta, rækjur, salt, sítrónusafi, sýrður rjómi, steinselja, túnfiskur | posted in Fiskur og aðrir sjávarréttir
5-600 g fiskur (hvaða tegund sem er)
100-150 g rækjur
½ msk. ólífuolía
1 laukur, smátt saxaður
1 paprika (hvaða lit sem er), kjarnhreinsuð og skorin smátt
2-3 gulrætur, smátt skornar Lesa meira
Leave a comment | tags: ólífuolía, fiskur, gulrætur, hvítlaukur, laukur, mjólk, niðursoðnir tómatar, paprika, rækjur, rjómi, steinselja, timjan | posted in Fiskur og aðrir sjávarréttir, Súpur og grautar