Tag Archives: púðursykur

Kornflexsmákökur

4 eggjahvítur
2 bollar púðursykur > stífþeytt.
4 bollar kornflex
2 bollar af kókosmjöli blandað saman við
100 gr af smáttsöxuðu suðusúkkulaði
1 tsk af vanilludropum
Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í ca 15 mín. 


Daim kúlur

Þessi uppskrift var send af Guðsteinu,takk kærlega 

180gr smjör ( mjúkt)
1 bolli púðursykur
3/4 bolli sykur
2 egg
1 tsk vanilludropar
2 bollar hveiti  Continue reading


Súkkulaðismákökur

100 gr smjör
1 dl flórsykur
½ dl púðursykur
1 egg
2 dl hveiti
½ tsk matarsódi
1 tsk vanilludropar
½ dl súkkulaðispænir Continue reading


Hollar hafrakökur

1 bolli Isio 4 jurtaolían
1 bolli Púðursykur
1 bolli hrásykur
2 egg
1 tsk. vanilludropar
1 og ½ bolli heilhveiti eða spelt Continue reading


Karamellu klessukaka

Karamellu klessukaka

Bakað 28. júlí 2011

200 gr smjör, skorið í litla bita
200 gr hvítt súkkulaði
200 gr púðursykur
1 msk síróp Continue reading