Súkkulaðismákökur

100 gr smjör
1 dl flórsykur
½ dl púðursykur
1 egg
2 dl hveiti
½ tsk matarsódi
1 tsk vanilludropar
½ dl súkkulaðispænir

1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C.
2. Hrærið smjör og sykur ljóst og létt.
3. Brjótið eggið í glas og bætið því smám saman út í deigið.
4. Mælið og sigtið þurrefnin útí og blandið varlega saman.
5. Bætið vanilludropunum og súkkulaðispæninum saman við deigið.
6. Hrærið deigið vel saman.
7. Mótið kökur með tveimur teskeiðum og raðið á bökunarplötu.
8. Bakið í miðjum ofni í 10-12 mínútur.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: