Baileytrufflur

Góðar með kaffi og góðum félagsskap

350 gr síríus suðusúkkulaði (konsum)
¼ bolli rjómi
¼ bolli Baileys irish Cream líkjör
2 eggjarauður
1 msk smjör
1 dl flórsykur

Setjið súkkulaðið, rjómann og líkjörinn í pott og bræðið saman við vægan hita.  Bætið rauðunum útí, einni í einu og hrærið vel í á milli.  Takið af hellunni, hrærið smjörinu saman við og kælið vel.  Mótið kúlur og veltið þeim uppúr flórsykri.
U.þ.b. 50 stk verða úr þessu


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: