Rúsínuhafrasmákökur

Rúsínuhafrasmákökur

Bakað 16. des 2013

2 bollar hveiti
2 bollar sykur
2 bollar rúsínur
2 bollar haframjöl
250 gr smjörlíki
1 tsk matarsódi
1 egg

Öllu blandað saman og hnoðað.  Má setja í gegnum hakkavél, en ekki nauðsynlegt.
Búnar til litlar kúlur og flattar aðeins út.
Bakið við 200°C þar til þær verða fallega brúnar.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: