Tag Archives: mjólk

Ostavalhnetubollur

4 dl volg mjólk
50 gr pressuger eða 5 tsk þurrger
7 dl hveiti
1 ½ dl heilhveiti
1 tsk salt Continue reading


Skyrkleinur

1 kg hveiti
200 gr sykur
5 tsk lyftiduft
2 tsk hjartasalt
150 gr smjörlíki
3 tsk kardimommudropar
3 egg
2,5 dl mjólk
250 gr skyr

Hnoðað saman, flatt út, “kleinað” og steikt í olíu :)


Brauðbollur Önnu Kr

50 gr. Smjör
4 dl. Mjólk
1 ½ dl.ab mjólk
25 gr. pressuger(10 gr. pressuger: 1 tsk. þurrger)
2 tsk.sykur,
1 ½ tsk. gróft salt
ca. 800 gr. hveiti.

Smjör brætt og mjólk hituð í ca 38°C. Ger sett útí, sykur, salt og ab-mjólk bætt útí, loks hveitið og látið hefast eins lengi og þolinmæðin býður upp á!
Bakað í ca 10-15 mín, við 180-210 gráður, fer dálítið eftir ofninum.


Sjávarréttasúpa

5-600 g fiskur (hvaða tegund sem er)
100-150 g rækjur
½ msk. ólífuolía
1 laukur, smátt saxaður
1 paprika (hvaða lit sem er), kjarnhreinsuð og skorin smátt
2-3 gulrætur, smátt skornar Lesa meira


Amerískt djúsí súkkulaðikrem

1 bolli mjólk,
3 msk hveiti,
1/4 tsk salt . þetta er sett í lítinn pott og soðið hrært í þar til það er þykkt. Kæla vel…. passa að ekki verði kekkjótt.
1/2 bolli smjör Lesa meira