Amerískt djúsí súkkulaðikrem

1 bolli mjólk,
3 msk hveiti,
1/4 tsk salt . þetta er sett í lítinn pott og soðið hrært í þar til það er þykkt. Kæla vel…. passa að ekki verði kekkjótt.
1/2 bolli smjör
1/2 bolli shortening ( Amerísk mjúk jurtafeiti, seld í Hagkaup)
1 bolli sykur
1 tsk vanilludropar
3-5 msk kakó (eða eftir smekk)

smjöri og feiti hrært saman, kældum mjólkurjafningnum er hrært saman við,sykur og dropar sett saman við, þeytt extra vel.
sett ofan á kalda kökuna, skreytt með súkkulaðispæni.
Það má nota smjör í staðinn fyrir shortening af það er ekki til, samt er kremið töluvert betra ef maður notar það.

HjálparhöndSérlegur aðstoðarkokkur er nauðsyn við hræring :)


One response to “Amerískt djúsí súkkulaðikrem

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: