1½ dl haframjöl
3 dl vatn
1/2 pk þurrger (eða 25 gr pressuger)
2 dl rifnar gulrætur
1-2 dl jógúrt
2 msk olía Continue reading
Tag Archives: gulrætur
Kærleiksbollur
Grænmeti í ofni
1 stór sæt kartafla (eða 2-3 minni)
hvítar kartöflur (ef vill)
2 laukar
2 stórir pipar-belgir
3 hvítlauksrif (fleiri ef vill)
Blómkál
broccoli.
4-5 gulrætur
½ sellerírót
Rauðlaukur
Skerið niður í frekar litla bita og setjið í ofnfast mót. Kryddið með Maldon-salti og svörtum pipar eftir smekk. Hellið vænu dassi af góðri ólífuolíu yfir.
Setjið inn í 220 °C heitan ofn í 40-50 mín. Hrærið í af og til og hellið meiri ólífuolíu yfir ef þarf.
Gott með hvers kyns kjöti,sérstaklega kjúklingi.
Ítalskar frikadellur
500 gr svínahakk,
2 franskbrauðsneiðar,
1/2 dl kjötsoð,
2 msk parmesan ostur,
1 tsk rosmarin, Continue reading
Austurlenskur kjötréttur
1 bolli gróft rifnar gulrætur
1 bolli hvítkál í mjóum ræmum
1 laukur
4 hvítlauksrif í mjóum ræmum
500 g svínahakk
6 dl vatn Continue reading
Kjúklingahakk með martöflumús
500 grömm kjúklingahakk
2 gulrætur, rifnar
2 púrrlaukar, gróft saxaðir
150 grömm sellerí rifið
1 dós hakkaðir tómatar
2 matskeiðar tómatpúrra Continue reading
