
Bakað 16. des 2013
2 bollar hveiti
2 bollar sykur
2 bollar rúsínur
2 bollar haframjöl
250 gr smjörlíki
1 tsk matarsódi
1 egg
Öllu blandað saman og hnoðað. Má setja í gegnum hakkavél, en ekki nauðsynlegt.
Búnar til litlar kúlur og flattar aðeins út.
Bakið við 200°C þar til þær verða fallega brúnar.
Leave a comment | tags: egg, haframjöl, hveiti, matarsódi, Rúsínur, smjörlíki, sykur | posted in Bakstur, Smákökur
Góðar með kaffi og góðum félagsskap
350 gr síríus suðusúkkulaði (konsum)
¼ bolli rjómi
¼ bolli Baileys irish Cream líkjör
2 eggjarauður
1 msk smjör
1 dl flórsykur Continue reading
Leave a comment | tags: Baileys, egg, flórsykur, rjómi, smjör, suðusúkkulaði | posted in Bakstur, Smákökur
100 gr smjör
1 dl flórsykur
½ dl púðursykur
1 egg
2 dl hveiti
½ tsk matarsódi
1 tsk vanilludropar
½ dl súkkulaðispænir Continue reading
Leave a comment | tags: egg, flórsykur, hveiti, matarsódi, púðursykur, súkkulaðispænir, smjör, vanilludropar | posted in Bakstur, Smákökur

Bakað 12-11-11
3 ¼ bolli hveiti ( skipt í 1 + ¼, og svo 2 bolla)
1 bréf þurrger
1 ¼ bolli mjólk
¼-½ bolli sykur (ég notaði bara ¼)
1 egg
1 tsk salt
¼ bolli butter flavored shortening (fæst í Kosti)
smjör, brætt
Continue reading
2 Comments | tags: egg, ger, hveiti, mjólk, salt, smjör, sykur | posted in Bakstur, Brauð og bollur
250 gr smjörlíki
250 gr sykur
1 egg
500 gr hveiti
2 tsk lyftiduft
Continue reading
Leave a comment | tags: egg, hveiti, lyftiduft, smjörlíki, sykur | posted in Bakstur, Smákökur