Tag Archives: egg

Eggjakaka með spínati og kartöflum

5 egg
50 ml mjólk
2 msk kotasæla
1 laukur
3 hvítlauksrif
100 gr spínat
200 gr soðnar eða bakaðar kartöflur
½ tsk sjávarsalt
cayennepipar á hnífsoddi
1 tsk paprikuduft
malaður svartur pipar Continue reading


Kryddbrauð með fetaosti

450 g hveiti
½ msk salt
30 g sykur
12 g ger
2 msk blandaðar kryddjurtir
230 g rjómaostur
1 stk egg
200 ml mjólk
½ búnt timjan (garðablóðberg)
½ dós fetaostur í kryddlegi Continue reading


Frönsk súkkulaðikaka (Ólöf Rún)

Ég fékk þessa uppskrift senda á emailið frá Ólöfu Rún, þúsund þakkir fyrir, hlakka til að prófa hana :)

4 egg
2 dl sykur
1dl hveiti
200gr smjör
200 gr suðusúkkulaði.

Egg og sykur hrært vel saman.   Hveitinu blandað rólega saman við.   Smjör og súkkulaði brætt saman í potti, kælt .  Hellt saman við deigið varlega meðan hrært er.

Bakað í 30 – 35 mín við 170° hita.

Súkkulaðibráð

70 gr. smjör
150 gr. suðusúkkulaði
1 – 2 msk síróp

Brætt saman í potti við vægan hita, kælt dálítið og hellt yfir kökuna.


Kornflexsmákökur

4 eggjahvítur
2 bollar púðursykur > stífþeytt.
4 bollar kornflex
2 bollar af kókosmjöli blandað saman við
100 gr af smáttsöxuðu suðusúkkulaði
1 tsk af vanilludropum
Sett með teskeið á bökunarpappirsklædda plötu í smá toppa. Bakað við 150 gráðu hita í ca 15 mín. 


Daim kúlur

Þessi uppskrift var send af Guðsteinu,takk kærlega 

180gr smjör ( mjúkt)
1 bolli púðursykur
3/4 bolli sykur
2 egg
1 tsk vanilludropar
2 bollar hveiti  Continue reading