800 gr svínahakk
2 laukar, saxaðir
3-4 hvítlauksrif
2 msk ólífuolía
1/2 tsk þurrkuð tímjan
10 basilíkublöð eðea 1-2 msk pestósósa Continue reading
Tag Archives: laukur
Kjötbollur með kryddjurtum
Smalabaka (Shepards Pie) með baunum
Mynd fengin að láni á netinu
1 msk olía
1 laukur, saxaður
400 gr nautahakk
1 msk hveiti
1 msk Worcestersósa Continue reading
Grænmeti í ofni
1 stór sæt kartafla (eða 2-3 minni)
hvítar kartöflur (ef vill)
2 laukar
2 stórir pipar-belgir
3 hvítlauksrif (fleiri ef vill)
Blómkál
broccoli.
4-5 gulrætur
½ sellerírót
Rauðlaukur
Skerið niður í frekar litla bita og setjið í ofnfast mót. Kryddið með Maldon-salti og svörtum pipar eftir smekk. Hellið vænu dassi af góðri ólífuolíu yfir.
Setjið inn í 220 °C heitan ofn í 40-50 mín. Hrærið í af og til og hellið meiri ólífuolíu yfir ef þarf.
Gott með hvers kyns kjöti,sérstaklega kjúklingi.
Ostagrýta
800-1000gr nautahakk
170-200gr bacon
1 stór laukur
1 stór paprika
1 dós bakaðar baunir
1 askja sveppir Continue reading
Danskar frikadellur
500 gr svínahakk,
2 egg,
2 kúfaðar msk hafragrjón,
2 kúfaðar msk hveiti,
1 rifinn laukur eða nota laukduft.
3 dl mjólk.
Salt og pipar e. smekk.
Öllu hrært vel saman og mótaðar litlar bollur,steiktar vel á öllum hliðum. (má frysta)
