Tag Archives: hakk

Kjötbollur á gamla mátann

Kjötbollur

Mallað 27. júlí 2011

½ kíló hakk
1 og ½ dl. hveiti
1 smáttsaxaður laukur
1 tsk. salt
¼ tsk. pipar
1 egg
ca. 3 dl. mjólk

Aðferð: Allt sett í hrærivélaskál og hrært í ca 10 mín.
(galdurinn við að deigið verði þétt í sér er að hræra það svona lengi)
Bollur mótaðar með skeið (eða buff) og steikt á pönnu :)


Danskar kjötbollur

500 gr. nauta og svínahakk
1 vænn laukur
1 tsk estragon
2 egg
salt/pipar e.smekk
haframjöl Continue reading


Pepperoni kjötbollur

800 gr hakk
200 gr pepperoni skorið smátt
2 egg
1 dl mjólk
4 msk. rifinn parmesanostur

Þetta er allt sett saman og búnar til bollur og steikt á pönnu eða grillað.
Borið fram með bökuðum kartöflum og sveppasósu.


Líbanskar kjötbollur

½ bolli saxaður laukur
3 msk smjör
500 gr hakk
1 egg
2 brauðsneiðar lagðar í ½ bolla af mjólk
1 tsk salt
1/8 tsk pipar Continue reading


Svikinn héri

500 gr hakk
100 gr brauðmylsna
1 egg
1/2 dl mjólk
1 tsk kjötkraftur
1 tsk salt Continue reading