Líbanskar kjötbollur

½ bolli saxaður laukur
3 msk smjör
500 gr hakk
1 egg
2 brauðsneiðar lagðar í ½ bolla af mjólk
1 tsk salt
1/8 tsk pipar
1 bolli brauðmylsna
2 bollar hrein jógúrt

– Steikjið laukinn í 1 msk af smjöri uns hann er glær. Kælið smá.
– Blandið lauknum við hakk, egg, brauð og krydd. Mótið bollur úr blöndunni og veltið upp úr brauðmylsnu.
– Brúnið í 2 msk af smjöri. Hellið allri feitinni af nema 2 msk. Hellið þá jógúrt yfir bollurnar og sjóðið í 20 mínútur.
– Berið fram heitar með hrísgrjónum.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: