Kjötbollur á gamla mátann

Kjötbollur

Mallað 27. júlí 2011

½ kíló hakk
1 og ½ dl. hveiti
1 smáttsaxaður laukur
1 tsk. salt
¼ tsk. pipar
1 egg
ca. 3 dl. mjólk

Aðferð: Allt sett í hrærivélaskál og hrært í ca 10 mín.
(galdurinn við að deigið verði þétt í sér er að hræra það svona lengi)
Bollur mótaðar með skeið (eða buff) og steikt á pönnu :)


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: