Fljótlegt brauð

Fljótlegt brauð á 30 mínutum
600 ml volgt vatn
2 msk sykur
2 msk olía
3 msk þurrger
850 g hveiti
1 tsk lyftiduft
2 tsk salt

  1. Blandið saman í skál vatni, sykri, olíu og þurrgeri. Geymið í 10 mínútur.
  2. Bætið síðan hveiti, lyftidufti og salti saman við og hnoðið vel saman.
    Mótið bollurnar að eigin vali. Ef þið ætlið að baka brauðhleif, skiptið því í tvennt og látið ef til vill í brauðform. Bakið í 15 mínútur við 210°C.

Uppskriftin kemur af GulurRauðurGrænn&Salt


Beikonvafin fetaostfyllt grísalund

Mallað 12-10-2014

Mallað 12-10-2014

Ég notaði:

2 Ali grísalundir, þær voru saman rétt rúmlega 1200 gr.
fetaostur í olíu, tæp krukka
1 bréf Ali beikon (uþb 300 gr)
1 box sveppir Continue reading


Kjúklingur með karrý og mangó chutney

Eldað 28-08-14

Eldað 28-08-14

Ég held að það sé ekki hægt að gera einfaldi kjúlla rétt !

Í þetta fór:
4 kjúklingabringur
200 gr smjör (ég notaði þetta í grænu umbúðunum,  ósaltað)
3 msk karrý
1 dl hvíthvín eða hvítvínsedik ( ég spreðaði hvítvíni í þetta)
1 krukka mangó chutney að eigin vali.

Continue reading


Hrökk-kex

shot_1393261004565

Bakað 24-2-14

 

1 dl graskersfræ
1 dl sesamfræ
1dl hörfræ
1 dl sólblómafræ
1 1/2 dl gróft spelt
2 dl hveiti
1 tsk lyftiduft Continue reading


Dumle kökur

shot_1387525963000

Bakað 18. desember 2013

150 g púðursykur
150 g smjör
3 stk. egg
200 g vanilluskyr
180 g kornflakes
125 g hveiti
150 g haframjöl
1 tsk. matarsódi
½ tsk. salt
2 pokar dumble karamellur skornar í þrjá bita (u.þ.b. 2 pokar) Continue reading