Spínatsalat með bláberjum og ristuðum pecanhnetum

1 dl pecanhnetur
2 msk brætt smjör
2 1/2 dl fersk bláber
400 g spínat
1 1/4 dl jómfrúarólífuolía
3 msk balsamedik

Blandið pecanhnetum og smjöri saman og bakið í ofni við 175°C í um 15 mínútur. Kælið.Hreinsið spínatið, þurrkið og setjið í skál. Blandið pecanhnetum og bláberjum út í. Hrærið olíu og balsamediki saman og hellið yfir salatið. Berið fram eitt og sér eða sem meðlæti, t.d. með kjöti.


Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: